Líffræðileg Mannfræði:


um þróunarfræðileg áhrif Bólusetninga

Ísland sem dæmi

Í þessari grein, sem fellur innan ramma líffræðilegrar mannfræði, fjalla ég um tilkomu bólusetninga á Íslandi á nítjándu öld, viðhorfin til þeirra og hvaða mögulegu þróunarfræðilegu áhrif bólusetningar hafa haft á þróun samfélagsins hér á landi.

Mannfræði og stjórnmál:


Þegar tæknitröllið og Trump

Stálu kosningunum

(AP/Evan Vucci)

Þessi grein fjallar um hvernig skautuð orðræða, tækni og breytt fjölmiðlalandslag hafði áhrif á bandaríska kjósendur síðari hluta ársins 2024. Hún kannar áhrif orðræðu og táknræns myndmáls á kjósendur og hvernig samspil ólíkra þátta leiddi til þess að umdeildur frambjóðandi með fangelsisdóm yfir höfði sér var kjörinn forseti Bandaríkjanna.  

Ritstjórnargrein úr The Economist
Þýtt og endursagt

Hvernig höfum við

Skynsamlegar áhyggjur af yfirtöku gervigreindar

Og áhrifum hennar á framtíðina?

Gríðarlega hröð framþróun á sviði gervigreindar hefur vakið bæði eftirvæntingu og ótta – en hversu miklar áhyggjur eigum við að hafa? 
Ættum við að láta sjálfvirkni leysa öll störf af hólmi, að meðtöldum þeim ánægjulegu?
Eigum við að halda áfram að þróa „rafheila“ sem með tímanum myndu verða margfalt snjallari og fleiri en við sjálf – og gera okkur á endanum óþörf?
Og eigum við að tefla á tvær hættur en missa kannski tökin á siðmenningunni? 


Raddir á netinu


Heimildin


Loading…

Vísir.is



Davíð Þór Björgvinsson