
Hugleiðingar og ítarlegar samantektir um mannfræði, menningu, tækni og sitthvað fleira fróðlegt og spennandi.

Mannfræði:
maðurinn í miðjunni
Anthropocentrism

Þessi grein fjallar í stuttu máli um hugmyndafræðina anthropocentrism, eða hvernig homo sapiens hefur skipað sjálfum sér í toppsæti alls sem lifir á jörðu – og hvernig samanburður við aðrar skepnur hefur verið notaður til að réttlæta drottnunarhlutverk mannsins.
Úr buxnavasa upp í himinhvolf

Þessi grein fjallar um þróun og sögu samskiptatækninnar og áhrif hraða í tækniþróun á bæði einstaklinga og samfélög.
Fjallað er um viðfangsefni stafrænnar mannfræði og ýmsar samfélagslegar áskoranir sem fylgja stafrænni samskiptatækni.
Líffræðileg Mannfræði:
um þróunarfræðileg áhrif Bólusetninga
Ísland sem dæmi

Í þessari grein, sem fellur innan ramma líffræðilegrar mannfræði, fjalla ég um tilkomu bólusetninga á Íslandi á nítjándu öld, viðhorfin til þeirra og hvaða mögulegu þróunarfræðilegu áhrif bólusetningar hafa haft á þróun samfélagsins hér á landi.
Vanmetin áhrif ný-heiðinna hreyfinga og nýaldarhópa á nútímastjórnmál og stofnanir

Á nýliðnum árum og áratugum hafa hugmyndafræðileg áhrif frá nýaldarhreyfingum sem kenna sig við ný-heiðni og aríaisma skotið rótum í rússnesku samfélagi. Í þessum hugmyndaheimi birtist meðal annars náttúrudýrkun, þjóðernishyggja, valdboðshyggja og kynþáttafordómar sem einkenna hægri öfgahópa víða um heim.
Mannfræði og stjórnmál:
Þegar tæknitröllið og Trump
Stálu kosningunum

Þessi grein fjallar um hvernig skautuð orðræða, tækni og breytt fjölmiðlalandslag hafði áhrif á bandaríska kjósendur síðari hluta ársins 2024. Hún kannar áhrif orðræðu og táknræns myndmáls á kjósendur og hvernig samspil ólíkra þátta leiddi til þess að umdeildur frambjóðandi með fangelsisdóm yfir höfði sér var kjörinn forseti Bandaríkjanna.
Tölvumál og textatal:
Um þróun og þýðingar tölvuorða á íslensku

Þegar tölvutæknin var innleidd á Íslandi árið 1964 höfðu fæstir Íslendingar skilning á ensku eins og nú tíðkast og almenningur frétti yfirleitt af nýrri tækni í gegn um ritstýrða fjölmiðla eða þýtt námsefni.
Ritstjórnargrein úr The Economist
Þýtt og endursagt
Hvernig höfum við
Skynsamlegar áhyggjur af yfirtöku gervigreindar
Og áhrifum hennar á framtíðina?

Gríðarlega hröð framþróun á sviði gervigreindar hefur vakið bæði eftirvæntingu og ótta – en hversu miklar áhyggjur eigum við að hafa?
Ættum við að láta sjálfvirkni leysa öll störf af hólmi, að meðtöldum þeim ánægjulegu?
Eigum við að halda áfram að þróa „rafheila“ sem með tímanum myndu verða margfalt snjallari og fleiri en við sjálf – og gera okkur á endanum óþörf?
Og eigum við að tefla á tvær hættur en missa kannski tökin á siðmenningunni?

Raddir á netinu
Greinar og pistlar af fjölmiðlum og bloggsíðum – Uppfært daglega
Heimildin
Vísir.is
- Það sem sannara reynist um álframleiðslu á Íslandion 31. október, 2025
Eitthvað hefur verið rætt og ritað í […]
- ÚLFUR, ÚLFUR á Grundartangaon 27. október, 2025
„GRÍÐARLEGT HÖGG“ stóð á forsíðu […]
- Innviðir landsins eru allraon 25. október, 2025
Ferðaþjónusta snýst ekki fyrst og fremst um […]
- Skipbrot íslenska karlmannsinson 24. október, 2025
Margt það besta sem Ísland hefur haft fram að […]
- Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?on 18. október, 2025
Í vikunni bárust fréttir af því að foreldrum […]
Davíð Þór Björgvinsson
- Laxness á náttborðinuby Davíð on 21. október, 2025
Fréttir herma að Laxness sé á útleið úr grunn- og […]
- Af útlenskum lögum á Íslandiby Davíð on 8. október, 2025
Ísland starfar náið með ýmsum alþjóðlegum […]
- Lýðræði og ESBby Davíð on 15. september, 2025
Í umræðu um ESB hér á landi er stundum haft á orði […]
- Rétturinn til fundafriðarby Davíð on 1. september, 2025
Talsvert hefur verið rætt um frægan fund (eða […]
- Stjórnarskráin og ESBby Davíð on 16. ágúst, 2025
Í umræðu um mögulega aðild Íslands að ESB ber […]

Greinar

Nýleg ummæli:
Fín pæling. Mæli jafnframt með bókinni Nexus: A Brief History of Information Networks from the Stone Age to AI eftir…
Takk, hljómar vel. Kíki á hana 🙂