Heilsa
-
Um þróunarfræðileg áhrif bólusetninga – Ísland sem dæmi
Í þessari grein, sem fellur innan ramma líffræðilegrar mannfræði, fjalla ég um tilkomu bólusetninga á Íslandi á nítjándu öld, viðhorfin til þeirra og hvaða mögulegu þróunarfræðilegu áhrif bólusetningar hafa haft á þróun samfélagsins hér á landi. Náttúruval og Íslendingar Mannfækkun af hallærum Kenning Darwins um náttúruval gengur út á að erfðafræðilegir eiginleikar sem auka líkur…