Mannfræði
-
Vanmetin áhrif ný-heiðinna hreyfinga og nýaldarhópa á nútímastjórnmál og stofnanir
Þessi grein er skrifuð vorið 2023. Á nýliðnum árum og áratugum hafa hugmyndafræðileg áhrif frá nýaldarhreyfingum sem kenna sig við ný-heiðni (e. neo paganism) og aríaisma skotið rótum í rússnesku samfélagi. Í þessum hugmyndaheimi birtist meðal annars náttúrudýrkun, þjóðernishyggja, valdboðshyggja og kynþáttafordómar sem einkenna hægri öfgahópa víða um heim. Það sem hinsvegar vekur sérstaka athygli…
-
Um þróunarfræðileg áhrif bólusetninga – Ísland sem dæmi
Í þessari grein, sem fellur innan ramma líffræðilegrar mannfræði, fjalla ég um tilkomu bólusetninga á Íslandi á nítjándu öld, viðhorfin til þeirra og hvaða mögulegu þróunarfræðilegu áhrif bólusetningar hafa haft á þróun samfélagsins hér á landi. Náttúruval og Íslendingar Mannfækkun af hallærum Kenning Darwins um náttúruval gengur út á að erfðafræðilegir eiginleikar sem auka líkur…
-
Þegar Trump og tæknitröllið stálu kosningunum
Þessi grein var skrifuð í nóvember 2024 Í nóvember 2024 urðu tímamót í sögu Bandaríkjanna þegar Donald Trump sigraði forsetakosningarnar í annað sinn á sínum pólitíska ferli. Sú sem laut í lægra haldi var hin þeldökka Kamala Harris en árið 2016 tapaði önnur kona, Hilary Clinton, fyrir auðkýfingnum aldurhnigna. Hins vegar tókst Trump ekki að…