gervigreind
-
Úr buxnavasa upp í himinhvolf
Áhrif tækniþróunarhraða á menningu og samfélög (og mikilvægi stafrænnar mannfræði í nútímanum) Eitt af því sem gerir manninn einstakan í lífríki jarðar er framúrskarandi hæfileiki til að þróa og skapa verkfæri, og mynda flókna verkferla sem byggja á samvinnu margra einstaklinga við gerð hinna ýmissu hluta. Menning mannsins er í raun samofinn öllum þeim ólíku…
-
Þegar Trump og tæknitröllið stálu kosningunum
Þessi grein var skrifuð í nóvember 2024 Í nóvember 2024 urðu tímamót í sögu Bandaríkjanna þegar Donald Trump sigraði forsetakosningarnar í annað sinn á sínum pólitíska ferli. Sú sem laut í lægra haldi var hin þeldökka Kamala Harris en árið 2016 tapaði önnur kona, Hilary Clinton, fyrir auðkýfingnum aldurhnigna. Hins vegar tókst Trump ekki að…
-
Veturgömul kind varð að farsíma
Tölva, hugbúnaður, stýrikerfi, vafri, hlekkur, þjöppunarstaðall, farsími og snjallsími: Allt eru þetta vel þekkt orð sem urðu til á íslenskri tungu fyrir fáeinum árum og áratugum og dæmi um nýyrði sem komu til vegna byltingarkenndrar tækni sem þróaðist upp úr nýrri tegund af máli sem notað var til að eiga í „samskiptum“ við vélar.
-
Skynsamlegar áhyggjur af yfirtöku gervigreindar – og áhrifum hennar á framtíðina
Gríðarlega hröð framþróun á sviði gervigreindar hefur vakið bæði eftirvæntingu og ótta – en hversu miklar áhyggjur ættum við að hafa? Eigum við að láta sjálfvirkni leysa öll störf af hólmi, að meðtöldum þeim ánægjulegu? Eigum við að halda áfram að þróa „rafheila“ sem með tímanum myndu verða margfalt fleiri og snjallari en við og…