íslenska

  • Veturgömul kind varð að farsíma

    Veturgömul kind varð að farsíma

    Tölva, hugbúnaður, stýrikerfi, vafri, hlekkur, þjöppunarstaðall, farsími og snjallsími: Allt eru þetta vel þekkt orð sem urðu til á íslenskri tungu fyrir fáeinum árum og áratugum og dæmi um nýyrði sem komu til vegna byltingarkenndrar tækni sem þróaðist upp úr nýrri tegund af máli sem notað var til að eiga í „samskiptum“ við vélar.