Rússland
-
Vanmetin áhrif ný-heiðinna hreyfinga og nýaldarhópa á nútímastjórnmál og stofnanir
Þessi grein er skrifuð vorið 2023. Á nýliðnum árum og áratugum hafa hugmyndafræðileg áhrif frá nýaldarhreyfingum sem kenna sig við ný-heiðni (e. neo paganism) og aríaisma skotið rótum í rússnesku samfélagi. Í þessum hugmyndaheimi birtist meðal annars náttúrudýrkun, þjóðernishyggja, valdboðshyggja og kynþáttafordómar sem einkenna hægri öfgahópa víða um heim. Það sem hinsvegar vekur sérstaka athygli…