siðfræði

  • Úr buxnavasa upp í himinhvolf

    Úr buxnavasa upp í himinhvolf

    Áhrif tækniþróunarhraða á menningu og samfélög (og mikilvægi stafrænnar mannfræði í nútímanum) Eitt af því sem gerir manninn einstakan í lífríki jarðar er framúrskarandi hæfileiki til að þróa og skapa verkfæri, og mynda flókna verkferla sem byggja á samvinnu margra einstaklinga við gerð hinna ýmissu hluta. Menning mannsins er í raun samofinn öllum þeim ólíku…

  • Skynsamlegar áhyggjur af yfirtöku gervigreindar – og áhrifum hennar á framtíðina

    Skynsamlegar áhyggjur af yfirtöku gervigreindar – og áhrifum hennar á framtíðina

    Gríðarlega hröð framþróun á sviði gervigreindar hefur vakið bæði eftirvæntingu og ótta – en hversu miklar áhyggjur ættum við að hafa?  Eigum við að láta sjálfvirkni leysa öll störf af hólmi, að meðtöldum þeim ánægjulegu? Eigum við að halda áfram að þróa „rafheila“ sem með tímanum myndu verða margfalt fleiri og snjallari en við og…