siðfræði
-

Skynsamlegar áhyggjur af yfirtöku gervigreindar – og áhrifum hennar á framtíðina
Gríðarlega hröð framþróun á sviði gervigreindar hefur vakið bæði eftirvæntingu og ótta – en hversu miklar áhyggjur ættum við að hafa? Eigum við að láta sjálfvirkni leysa öll störf af hólmi, að meðtöldum þeim ánægjulegu? Eigum við að halda áfram að þróa „rafheila“ sem með tímanum myndu verða margfalt fleiri og snjallari en við og…
