Trump
-
Þegar Trump og tæknitröllið stálu kosningunum
Þessi grein var skrifuð í nóvember 2024 Í nóvember 2024 urðu tímamót í sögu Bandaríkjanna þegar Donald Trump sigraði forsetakosningarnar í annað sinn á sínum pólitíska ferli. Sú sem laut í lægra haldi var hin þeldökka Kamala Harris en árið 2016 tapaði önnur kona, Hilary Clinton, fyrir auðkýfingnum aldurhnigna. Hins vegar tókst Trump ekki að…